Skip to main content
Monthly Archives

september 2024

Fyrsti vetrardagur

Eftir Fréttir

Það styttist í haustveisluna hjá okkur Brynjólfi Birki matreiðslumanni, en hún verður haldin laugardaginn 26. október í Héðinsminni Skagafirði.

4 rétta matarveisla með lambakjöti, berjum og fleira góðgæti sem haustið gefur.

Verðið er 12.900 kr. á mann.

Borðapantanir í síma 6996102 eða á kompan@simnet.is