Skip to main content
 

Kaffi & Matarveislur

Gamaldags góðgæti eins og hjá ömmu

Nýjustu fréttir

Fréttir
júní 17, 2024

Sumarveisla í Héðinsminni

Matur úr héraði, 4 rétta veisla. Verið velkomin.
Fréttir
maí 2, 2024

Gisting í Héðinsminni

10 dýnur í húsinu Aukaþjónusta; sæng og koddi með verum 3.500 kr. á mann
Fréttir
maí 2, 2024

Dúkaleiga

Vantar þig borðdúka í veisluna? Leigan er 3.500 kr. á stk. Þvottur innifalin.
Allar fréttir

Þjónusta

Hjá Áskaffi góðgæti er hægt að versla og panta þjónustu með því að senda fyrirspurn gegnum þessa vefsíðu eða hringja bara beint í Herdísi í síma 699-6102

Hafa sambandNánar um okkar þjónustu

Kaffi / te og pönnukaka

Bragðgóðar pönnukökur með kaffi er best í heimi

Súpa og brauð

Heit og bragðgóð súpa með brauði fyrir hópa

Tertusneið

Kaka og kaffi eru eftirsótt fyrir alla

Smáréttadiskur

Hægt er að panta disk með smáréttum fyrir hópa

Kaffihlaðborð

Kaffihlaðborð Áskaffis góðgætis hafa verið  fjölbreytt og  vinsæl

Heitt súkkulaði og með því

Heitt súkkulaði og með því er alltaf jafn vinsælt

Velkomin í Akrabæinn

Akrabærinn sem er í eigu Þjóðminjasafns Íslands stendur á bæjarhlaðinu og er velkomið að líta inn og fá upplýsingar um sögu hans.

Skúli Magnússon, sýslumaður Skagafjarðarsýslu og seinna fógeti (faðir Reykjavíkur) bjó á Ökrum um miðja 18. öld og amma mín og afi bjuggu þar frá 1918 til 1937 að þau fluttu í nýtt steinhús (á miðri myndinni). Faðir minn, Sigurður Björnsson er fæddur í þessum fallega bæ.