gamaldags góðgæti eins og hjá ömmu

Veitingar & ferðaþjónusta

Hópar - Kaffiveitingar - Hádegisverður - Dagsferðir

Um Áskaffi

Eigandi Áskaffi er Auður Herdís Sigurðardóttir, fædd og uppalin í Skagafirði. Hún hóf að vinna í Áskaffi sem var til húsa í svokölluðu Áshúsi í Glaumbæ sumarið 1997. Árið 2001 keypti Herdís reksturinn og rak Áskaffi í Glaumbæ til ársins 2021 þegar hún flutti hann yfir í Blönduhlíðina. Nú er Áskaffi góðgæti staðsett í félagsheimilinu Héðinsminni.

Hópar

Áskaffi býður hópum þjónustu 

  • Hádegisverður
  • Kaffiveitingar
  • Kvöldverður
  • Heimsókn í Akrabæinn
Héðinsminni

Héðinsminni

Áskaffi er staðsett í félagsheimilinu Héðinsminni 

  • Í hinum forna Akrahrepp 8 km frá Varmahlíð
  • Leiga yfir helgi, kvöldleiga, dagsleiga
  • Áskaffi býður hópum upp á fjölbreytta þjónustu á meðan á heimsókn þeirra stendur

Kaffihlaðborð

Áskaffi í Héðinsminni býður upp á kaffihlaðborð:

  • Fyrstu helgina í júní, júlí, ágúst, september
  • Laugardaga og sunnudaga frá 14 – 18
  • Verð: 3.900 krónur á mann
  • Börn yngri en 12 ára: 2.000 krónur
Kaffihlaðborð
kaffi og kex

Góðgæti Áskaffis

Góðgæti Áskaffis er vörulína með hefðbundnu íslensku bakkelsi, eins og hjá ömmu 

  • Alvöru klassík með kaffinu
  • Þrír sölustaðir 
  • Tertur þarf að panta fyrirfram  

Matarslóðir Skagafjarðar

Áskaffi og Crisscross matarferðir

  • Ferðir með leiðsögn staðkunnugra
  • Heimsóknir til bænda og smáframleiðenda
  • Veitingar í Héðinsminni og smakk

Viðburðir hjá Áskaffi

  • All Posts
  • Viðburðir

January 12, 2026

Welcome to WordPress. This is your first post for your new 1984 hosted website. Get started now!

Gleðilega hátíð

December 24, 2025

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Þakka góðar heimsóknir á árinu sem er að líða. Jólakveðja, Herdís

Scroll to Top