gamaldags góðgæti eins og hjá ömmu
Veitingar & ferðaþjónusta
Hópar - Kaffiveitingar - Hádegisverður - Dagsferðir
Um Áskaffi
Eigandi Áskaffi er Auður Herdís Sigurðardóttir, fædd og uppalin í Skagafirði. Hún hóf að vinna í Áskaffi sem var til húsa í svokölluðu Áshúsi í Glaumbæ sumarið 1997. Árið 2001 keypti Herdís reksturinn og rak Áskaffi í Glaumbæ til ársins 2021 þegar hún flutti hann yfir í Blönduhlíðina. Nú er Áskaffi góðgæti staðsett í félagsheimilinu Héðinsminni.
Hópar
Áskaffi býður hópum þjónustu
- Hádegisverður
- Kaffiveitingar
- Kvöldverður
- Heimsókn í Akrabæinn
Héðinsminni
Áskaffi er staðsett í félagsheimilinu Héðinsminni
- Í hinum forna Akrahrepp 8 km frá Varmahlíð
- Leiga yfir helgi, kvöldleiga, dagsleiga
- Áskaffi býður hópum upp á fjölbreytta þjónustu á meðan á heimsókn þeirra stendur
Kaffihlaðborð
Áskaffi í Héðinsminni býður upp á kaffihlaðborð:
- Fyrstu helgina í júní, júlí, ágúst, september
- Laugardaga og sunnudaga frá 14 – 18
- Verð: 3.900 krónur á mann
- Börn yngri en 12 ára: 2.000 krónur
Góðgæti Áskaffis
Góðgæti Áskaffis er vörulína með hefðbundnu íslensku bakkelsi, eins og hjá ömmu
- Alvöru klassík með kaffinu
- Þrír sölustaðir
- Tertur þarf að panta fyrirfram
Matarslóðir Skagafjarðar
Áskaffi og Crisscross matarferðir
- Ferðir með leiðsögn staðkunnugra
- Heimsóknir til bænda og smáframleiðenda
- Veitingar í Héðinsminni og smakk
Viðburðir hjá Áskaffi
- All Posts
- Viðburðir
Welcome to WordPress. This is your first post for your new 1984 hosted website. Get started now!
Gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Þakka góðar heimsóknir á árinu sem er að líða. Jólakveðja, Herdís
Jólahlaðborð í Héðinsminni föstudaginn 12. desember og laugardaginn 13.desember 2025. Fyrir hópa, 6 manns, eða fleiri í hverjum hópi. Brynjóldur...