Frá 23.júlí til 13. ágúst 2024 verður opið frá kl.15-18 alla daga. Þá gefst gestum tækifæri að kíkja inn í Héðinsminni og fá sér kaffi og tertusneið á 1.650 kr. Verið hjartanlega velkomin í sveitina.