Skip to main content
Monthly Archives

August 2025

Kaffihlaðborð Áskaffi góðgæti

By Fréttir

Síðasta kaffihlaðborð Áskaffi góðgæti þetta sumarið verður haldið 6. og 7. september 2025.

Ekta veisla með allskonar kökum og brauði sem ég hlakka til að bjóða ykkur að smakka á og njóta.

Verðið er 3.900 kr. á manninn en 2.000 kr. fyrir yngri en 12 ára.

Verið hjartanlega velkomin í Héðinsminni Skagafirði.

Kveðja,

Herdís

Kaffihlaðborð 6. og 7. september

By Fréttir

Kaffihlaðborð Áskaffi góðgæti í Héðinsminni laugardaginn 6. og sunnudaginn 7. september frá kl. 14-18.

Tertur, brauð og fleira góðgæti á veisluborðinu.

Verð 3.900 kr. á mann en 2.000 kr. fyrir 12 ára og yngri.

Verið velkomin í Skagafjörð.

Kveðja,

Herdís