Skip to main content

Sumarveisla 28. júní

Eftir júní 23, 2024Fréttir

Brynjólfur Birkir matreiðslumaður setur upp 4 rétta matarveislu úr héraði, ostar í forrétt, í kjölfarið fylgja tómatar, í aðalrétt bjóðum við nautakjöt og jarðaber ma. í eftirrétt verður það sem gestir snæða og eiga góða kvöldstund með okkur í Héðinsminni.

12.900 kr.  á mann, 1 drykkur innifalinn, húsið opnar kl. 18 og borðhald hefst kl. 19.

Borðapantanir í síma 6996102.

Verið hjartanlega velkomin.